Sjáum samfélagið er komin í bókabúðir

Sjáum samfélagið er komin í bókabúðir

Sjáum samfélagið er bók sem hjálpar lesandanum að gera sér grein fyrir hvernig samfélagið mótar hugmyndir, hegðun og sjálfsmynd fólks, til góðs og ills.

Bókin byggir á félagsfræðilegri greiningu á yfir 190 ljósmyndum og er hvort í senn yfirgripsmikil úttekt á kostum og göllum samfélagsins, sem og gagnrýnin greining á þróun þess um þessar mundir. 

Sjáum samfélagið fjallar, með öðrum orðum, um þá félagslegu töfra sem spretta upp í samfélagi fólks, sem og hvernig þeim er ógnað af þeirri tæknilegu skynsemishyggju, sem hefur tekið yfir samfélagið í kjölfar Covid faraldursins..

Scroll to Top