Hvað eru félagslegir töfrar? Hver eru áhrif þeirra? Hvers virði eru þeir? Og hvað ógnar þeim?
Í fyrirlestrinum fjalla ég um það ósýnilega félagslega afl sem myndast í samskiptum fólks, sem gerir hóp að liði, og samfélag að samfélagi. Þetta afl sem í formi félagslega töfra gera heildina að einhverju sem verður meira og merkingarbærara en summa einingana sem mynda hana. Í fyrirlestrinum er gerð grein fyrir félagslegum töfrum og mikilvægi þeirra, sem og hvernig þeim er í vaxandi mæli ógnað af tæknilegri skynsemishyggju.
Fyrirlesturinn hentar vel fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök sem vilja efla samskipti og skapa jákvæða og uppbyggilega menningu.
Sendu fyrirspurn á: [email protected]