Félagslegir töfrar

Grindavík er að taka við sér

Ég heimsótti Grindavík nýverið þar sem ég var með stutt erindi á stofnfundi hagsmunasamtaka Grindvíkinga sem vonast til að geta flutt aftur í bæinn. Erindið fjallaði um mátt félagslegra töfra, í formi samveru, samvitundar, samtals ...
Lesa →

Félagsfræðibíóið farið af stað

Fyrsta sýning Félagsfræðibíósins – bíóklúbbs á vegum félagsfræðinga við Háskóla Íslands – var þýsk/íranska kvikmyndin The Seed of the Sacred Fig. Félagsfræðibíóið mun standa fyrir mánaðarlegum bíóupplifunum í Bíó Paradís. Viðburðir félagsins snúast þó ekki ...
Lesa →

Erindi á morgunverðarfundi Rannsóknarmiðstöðvar um skapandi greinar

Texti og mynd tekin af fésbókarsíðu Rannsóknarmiðstöðvar um skapandi greinar: „Félagslegir töfrar“ á vel heppnuðum morgufundi Rannsóknarmiðstöðvar skapandi greina. Rúmlega 60 manns sátu skemmtilegan fund á vegum Rannsóknarseturs skapandi greina (RSG) í samstarfi við CCP. ...
Lesa →

Er félagslyndi óþarfa slæpingsháttur og tímasóun?

Grein um firringu, félagsauð og félagslega töfra í tímaritinu Vísbending (11. október, 2024). Um aldamótin kom út bókin Bowling Alone eftir bandaríska félagsfræðinginn Robert Putnam. Bókin var ákall til bandarískrar þjóðar um að hún þyrfti að vakna ...
Lesa →

9 fyrirlestrar – 6 dagar

Af stað. 9 fyrirlestrar á 6 dögum. Meðal annars, bæjarfélag, fyrirtæki, íþróttafélag, framhaldsskóli og stjórnmálaflokkur. Fyrsta stopp; Ísafjörður. #felagslegirtofrar
Lesa →

Hvað eru félagslegir töfrar?

Félagslegir töfrar eru helsta auðlind mannlegs samfélags. Þeir eru byggingar- og bindiefni þess og gera samfélagið að einhverju sem er bæði meira og merkilegra en einstaklingarnir sem mynda það.
Lesa →
Scroll to Top