Er félagslyndi óþarfa slæpingsháttur og tímasóun?
Félagslegir töfrar
Grein um firringu, félagsauð og félagslega töfra í tímaritinu Vísbending (11. október, 2024). Um aldamótin kom út bókin Bowling Alone eftir bandaríska félagsfræðinginn Robert Putnam. Bókin var ákall til bandarískrar þjóðar um að hún þyrfti að vakna ...
Lesa →
9 fyrirlestrar – 6 dagar
Félagslegir töfrar
Af stað. 9 fyrirlestrar á 6 dögum. Meðal annars, bæjarfélag, fyrirtæki, íþróttafélag, framhaldsskóli og stjórnmálaflokkur. Fyrsta stopp; Ísafjörður. #felagslegirtofrar
Lesa →
Hvað eru félagslegir töfrar?
Félagslegir töfrar
Félagslegir töfrar eru helsta auðlind mannlegs samfélags. Þeir eru byggingar- og bindiefni þess og gera samfélagið að einhverju sem er bæði meira og merkilegra en einstaklingarnir sem mynda það.
Lesa →