Heimsókn í Hugarafl
Pistlar og fréttir
Mér var boðið að vera með innlegg á fræðsluviku Hugarafls – grasrótarsamtaka um líðan og geðheilbrigði – en starfsemi Hugarafls byggir á nokkurs konar samfélagshugsun sem miðast m.a. að því að auka virkni fólks og ...
Lesa →
Musteri óhollustunnar
Ljósmyndir
Markaðir óhollustunnar, eins og verslunin á myndinni er dæmi um, vöktu athygli mína á ferð minni um borgina Leicester í Englandi. Bæði fyrir allt það samansafn af óhollustu sem birtist í útstillingum slíkra verslana, sem ...
Lesa →
Er félagslyndi óþarfa slæpingsháttur og tímasóun?
Félagslegir töfrar
Grein um firringu, félagsauð og félagslega töfra í tímaritinu Vísbending (11. október, 2024). Um aldamótin kom út bókin Bowling Alone eftir bandaríska félagsfræðinginn Robert Putnam. Bókin var ákall til bandarískrar þjóðar um að hún þyrfti að vakna ...
Lesa →
Sjáum samfélagið í Morgunblaðinu
Sjáum samfélagið
Morgunblaðið birti smá hluta úr bókinni Sjáum samfélagið í blaðinu 30. september 2024. Gripið var niður í einn undirkafla bókarinnar sem heitir “Afmennskun skjásamfélagsins”.
Lesa →
9 fyrirlestrar – 6 dagar
Félagslegir töfrar
Af stað. 9 fyrirlestrar á 6 dögum. Meðal annars, bæjarfélag, fyrirtæki, íþróttafélag, framhaldsskóli og stjórnmálaflokkur. Fyrsta stopp; Ísafjörður. #felagslegirtofrar
Lesa →
Vandi ungmenna – umræða á RÚV
Fjölmiðlar
Þrátt fyrir að umræðuefnið hefði verið alvarlegt þá var ótrúlega skemmtilegt og gefandi að hitta þetta unga fólk í kringum þáttinn Torgið á RÚV. Það er með puttann á púlsinum. Við þurfum að hlusta meira ...
Lesa →
Ástandið í samfélaginu
Fjölmiðlar
Settist við Rauða borðið og spjallaði við Gunnar Smára um ástandið í samfélaginu. Sjá viðtal hér: https://www.youtube.com/watch?v=w79oQtSIfX4
Lesa →
Uppsöfnuð áhrif athafna fólks
Ljósmyndir
Fólk gerir sér jafnan ekki grein fyrir uppsöfnuðum áhrifum hversdagslegra athafna sinna. Hagfræðingurinn Alfred Kahn kallaði fyrirbærið “harðstjórn smávægilegra ákvarðana” (e. tyranny of small decisons). Dæmi um óæskileg og uppsöfnuð áhrif hversdaglegra athafna er þegar ...
Lesa →
Félagsfræðiprófessor dregur upp svarta mynd af þróun samfélagsins
Fjölmiðlar
Viðar Halldórsson, prófessor i félagsfræði við Háskóla Íslands telur samfélagið vera á slæmri vegferð og að grafið hafi verið undan félagslegu heilbrigði þess. Aukinn einmanaleiki, kvíði, kulnun og misskipting séu til marks um þetta sem ...
Lesa →
Samfélagið hefur týnt sjálfu sér
Fjölmiðlar
Viðtal á Morgunvaktinni á Rás 1. 11/11/24 (byrjar á mínútu 28): https://www.ruv.is/utvarp/spila/morgunvaktin/23614/7hhhab
Lesa →
Að haldast í hendur
Ljósmyndir
Það var tvennt sem vakti athygli mína á götum Helsinki í Finnlandi, þar sem ég var staddur á dögunum. Í fyrsta lagi virtust ívíð færri vera í snjalltækjunum sínum á almannafæri, en td í London, ...
Lesa →
Samfélag sem týnir sjálfu sér
Sjáum samfélagið
Pistill sem birtist á Vísi 6. september 2004. Samfélagið hefur villst af leið. Samfélag sem stjórnast af efnahagslegum forsendum frekar en manneskjulegum; samfélag sem leggur ofurkapp á hagræði og skilvirkni, og grefur undan lykilstofnunum sínum; ...
Lesa →
Sjáum samfélagið er komin í bókabúðir
Sjáum samfélagið
Sjáum samfélagið er bók sem hjálpar lesandanum að gera sér grein fyrir hvernig samfélagið mótar hugmyndir, hegðun og sjálfsmynd fólks, til góðs og ills. Bókin byggir á félagsfræðilegri greiningu á yfir 190 ljósmyndum og er ...
Lesa →
Firring skjásamfélagins – félagsfræðileg ljósmyndasýning
Sjáum samfélagið
Ljósmyndasýningin Firring skjásamfélags er hliðarverkefni bókarinnar Sjáum samfélagið. Sýningin stendur yfir 22/8-13/9 á jarðhæð Háskólatorgs í Háskóla Íslands.
Lesa →
Viðtal í Morgunblaðinu: Tæknin slær á töfrana
Fjölmiðlar
Viðtal sem blaðamaðurinn Orri Páll Ormarsson átti við mig um vöxt tæknilegrar skynsemishyggju og hnignun félagslegra töfra.
Lesa →
Fleiri einmanna og utanveltu
Fjölmiðlar
Frétt úr viðtali um firringu við Morgunblaðið frá 18. mars 2023.
Lesa →
Rauða borðið – Félagslegir töfrar
Fjölmiðlar
Langt og gott spjall við Gunnar Smára Egilsson um félagslega töfra í þættinum Rauða borðið á Samstöðinni.
Lesa →
Hefur tæknin yfirtekið samfélagið?
Fjölmiðlar
Hefur tæknin yfirtekið samfélagið? Viðtal í Bítinu á Bylgjunni, 20. mars 2023.
Lesa →
Hvað gerir samfélag að samfélagi?
Fjölmiðlar
Sunna Ósk Logdóttir blaðamaður á Heimildinni spjallaði við mig um hvað gerir samfélag að samfélagi, í tengslum við hremmingarnar í Grindavík, en þar komu íþróttir og jazztónlist við sögu.
Lesa →
Skautun og sjónarhorn
Ljósmyndir
Skautun er vaxandi samfélagslegt vandamál. Því er mikilvægt að fólk setji sig í spor annarra og sjái heiminn frá mismunandi sjónarhornum.
Lesa →
Reykmettað bakherbergi
Ljósmyndir
Hér má sjá mynd af lokaðri hurð þar sem hvort í senn má finna ótvíræð skilaboð um að eingöngu útvaldir megi koma inn (members only) sem og að aðrir eigi að halda sig fjarri (keep ...
Lesa →
Gengið um borg óttans
Ljósmyndir
Fólk telur að heimurinn sé hættulegur og því eigi það að til dæmis að hunsa ókunnuga. Einstaklingar beita því sem Goffman kallaði "borgaralegt eftirtektarleysi" þar sem þeir veita fólki í kringum sig ekki eftirtekt, því ...
Lesa →
Firring skjásamfélagsins
Ljósmyndir
Firring er þema þessarrar myndar. Myndin er tekin í lest í Tókýó í Japn og sýnir farþega sitja í hreinlegri lestinni með fjölda auglýsingaskiltia yfir höfðum sér.
Lesa →
Viðeigandi vitundarvakning
Ljósmyndir
Myndin, sem er götumynd frá Chicago í Bandaríkjunum, sýnir vegglistaverk með andlitum af konum undir yfirskriftinni "Hættið að segja konum að brosa".
Lesa →
Félagslegir töfrar hversdagslífsins
Ljósmyndir
Það er hægt að ímynda sér magn félagslega töfra á kvarða frá litlu magni til mikils. Dæmi um það fyrrnefnda væri bros sem fæðist í hversdagslegum samskiptum fólks, en ástríðublossi á milli elskenda væri dæmi ...
Lesa →
Vörumerki sem trúarbrögð
Ljósmyndir
Myndin sýnir fólk í röð fyrir utan verslun Chanel tískurisans í Tókýó í Japan og manneskju að taka mynd af verslunarbyggingunni. Það sem vekur athygli er að fólk leggur á sig að bíða í röð ...
Lesa →
Neysluhimnaríki borgaranna
Ljósmyndir
Í bókinni er umfjöllun um það sem félagsfræðingurinn Georg Ritzer kallar "neysluhimnaríki" (e. cathedrals of consumption), sem vísar til þess hvernig markaðsvörur fá heilga og guðdómlega ímynd, líkt og hin hefðbundnu trúarbrögð.
Lesa →
Vörn gegn falsfréttum?
Ljósmyndir
Myndin sýnir mann vera að spreyja sig með sólarvörn á góðviðrisdegi í Chicago í Bandaríkjunum. En þar sem maðurinn er staddur fyrir utan útibú Fox sjónvarpsstöðvarinnar þá kallar myndin fram þau hugrenningartengsl að fólk þarf ...
Lesa →
Viðtal á Morgunvaktinni um mikilvægi skólasamfélags
Fjölmiðlar
Viðtal sem Þórunn Elísabet Bogadóttir tók við mig í Morgunvaktinni á Rás 1 um mikilvægi skólasamfélags, á tímum sem ýta nemendum og kennurum í að vera heima.
Lesa →
Hvað eru félagslegir töfrar?
Félagslegir töfrar
Félagslegir töfrar eru helsta auðlind mannlegs samfélags. Þeir eru byggingar- og bindiefni þess og gera samfélagið að einhverju sem er bæði meira og merkilegra en einstaklingarnir sem mynda það.
Lesa →