Vandi ungmenna – umræða á RÚV

Vandi ungmenna – umræða á RÚV

Þrátt fyrir að umræðuefnið hefði verið alvarlegt þá var ótrúlega skemmtilegt og gefandi að hitta þetta unga fólk í kringum þáttinn Torgið á RÚV. Það er með puttann á púlsinum. Við þurfum að hlusta meira á það, og ekki bara þegar okkur hentar. Það var góður andi í græna herberginu fyrir þátt, sem og eftir. Og það sannaðist að um leið og fólk fer að tala saman þá koma í ljós alls konar tengingar þess á milli. Ég er ríkari eftir að hafa kynnst þessu unga og flotta fólki. Talandi um félagslega töfra…. Ég er bjartsýnn! Sjá hér: https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-17-torgid-byrjum-ad-fyrirbyggja-ofbeldi-i-stad-thess-ad-bregdast-vid-422033

Scroll to Top