Fyrirlestrar

Hið ósýnilega afl – Félagslegir töfrar og hvernig þeim er ógnað

Fyrirlesturinn Félagslegir töfrar og samskipti fjallar um það ósýnilega félagslega afl sem myndast í samskiptum fólks, sem gerir hóp að liði, og samfélag að samfélagi.
Lesa →

Af hverju er mikilvægt að fólk komi saman í skólanum

Fyrirlesturinn Af hverju er mikilvægt að fólk komi saman í skólanum fjallar um sumar þær áskoranir sem menntastofnanir standa frammi fyrir.
Lesa →

Markviss þjálfun hugarfars og félagsfærni í íþróttum

Fyrirlesturinn Markviss þjálfun hugarfars og félagsfærni í íþróttum fjallar um það ósýnilega félagslega afl sem myndast í samskiptum fólks, sem gerir hóp að liði, og samfélag að samfélagi.
Lesa →

Hvernig er stemningin? Félagslegar forsendur árangurs

Fyrirlesturinn 1+1=3 fjallar um það ósýnilega félagslega afl sem myndast í samskiptum fólks, sem gerir hóp að liði, og samfélag að samfélagi.
Lesa →

Firring skjásamfélagsins

Fyrirlesturinn fjallar um hvernig tækin og tólin sem við notum til samskipta hafa stuðlað að aukinni afmennskun, skautun, og upplausn samfélagsins – og fer yfir hvað er til ráða.
Lesa →

Afreksþjálfun í íþróttum

Fyrirlesturinn Afreksþjálfun í íþróttum fjallar um afreksáherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna og svarar fjölbreyttum spurningum.
Lesa →
Scroll to Top