Fyrirlesturinn Af hverju er mikilvægt að fólk komi saman í skólanum fjallar um sumar þær áskoranir sem menntastofnanir standa frammi fyrir og tekur fyrir þætti eins og:
- Aukið vægi fjarnáms og ótilætlaðar afleiðingar þess
- Áskoranir vegna gervigreindar
- Mikilvægi námssamfélags
- Styrk veikra tengsla
- Vaxandi einstaklingshyggju
Fyrirlesturinn byggir á fjölbreyttu fræðilegu efni, allt frá félags- og hugvísindum til lífeðlis- og taugavísinda.
Sendu fyrirspurn á: [email protected]