Musteri óhollustunnar
Markaðir óhollustunnar, eins og verslunin á myndinni er dæmi um, vöktu athygli mína á ferð minni um borgina Leicester í […]
Markaðir óhollustunnar, eins og verslunin á myndinni er dæmi um, vöktu athygli mína á ferð minni um borgina Leicester í […]
Fólk gerir sér jafnan ekki grein fyrir uppsöfnuðum áhrifum hversdagslegra athafna sinna. Hagfræðingurinn Alfred Kahn kallaði fyrirbærið “harðstjórn smávægilegra ákvarðana”
Það var tvennt sem vakti athygli mína á götum Helsinki í Finnlandi, þar sem ég var staddur á dögunum. Í
Skautun er vaxandi samfélagslegt vandamál. Því er mikilvægt að fólk setji sig í spor annarra og sjái heiminn frá mismunandi sjónarhornum.
Hér má sjá mynd af lokaðri hurð þar sem hvort í senn má finna ótvíræð skilaboð um að eingöngu útvaldir megi koma inn (members only) sem og að aðrir eigi að halda sig fjarri (keep out).
Félagslegir töfrar geta myndast og birst með ýmsum hætti. Þeim getur líka verið ógnað. Til að mynda af uppgangi tæknilegrar skynsemisvæðingar (e. technological rationalization).
Fólk telur að heimurinn sé hættulegur og því eigi það að til dæmis að hunsa ókunnuga. Einstaklingar beita því sem Goffman kallaði “borgaralegt eftirtektarleysi” þar sem þeir veita fólki í kringum sig ekki eftirtekt, því það gæti skapað vandræði.
Firring er þema þessarrar myndar. Myndin er tekin í lest í Tókýó í Japn og sýnir farþega sitja í hreinlegri lestinni með fjölda auglýsingaskiltia yfir höfðum sér.
Myndin, sem er götumynd frá Chicago í Bandaríkjunum, sýnir vegglistaverk með andlitum af konum undir yfirskriftinni “Hættið að segja konum að brosa”.
Það er hægt að ímynda sér magn félagslega töfra á kvarða frá litlu magni til mikils. Dæmi um það fyrrnefnda væri bros sem fæðist í hversdagslegum samskiptum fólks, en ástríðublossi á milli elskenda væri dæmi um það síðarnefnda.