Ljósmyndir

Ljósmyndir, Sjáum samfélagið

Reykmettað bakherbergi

Hér má sjá mynd af lokaðri hurð þar sem hvort í senn má finna ótvíræð skilaboð um að eingöngu útvaldir megi koma inn (members only) sem og að aðrir eigi að halda sig fjarri (keep out).

Ljósmyndir, Sjáum samfélagið

Samruni

Félagslegir töfrar geta myndast og birst með ýmsum hætti. Þeim getur líka verið ógnað. Til að mynda af uppgangi tæknilegrar skynsemisvæðingar (e. technological rationalization).

Ljósmyndir, Sjáum samfélagið

Gengið um borg óttans

Fólk telur að heimurinn sé hættulegur og því eigi það að til dæmis að hunsa ókunnuga. Einstaklingar beita því sem Goffman kallaði “borgaralegt eftirtektarleysi” þar sem þeir veita fólki í kringum sig ekki eftirtekt, því það gæti skapað vandræði.

Ljósmyndir, Sjáum samfélagið

Félagslegir töfrar hversdagslífsins

Það er hægt að ímynda sér magn félagslega töfra á kvarða frá litlu magni til mikils. Dæmi um það fyrrnefnda væri bros sem fæðist í hversdagslegum samskiptum fólks, en ástríðublossi á milli elskenda væri dæmi um það síðarnefnda.

Scroll to Top